Auðun Sigurðsson, skurðlæknir

Auðun Sigurðsson FRCS (Gen) er reyndur efnskipta- og offituskurðlæknir sem starfaði sem yfirlæknir á Bretlandi í nær 3 áratugi og sérhæfði sig í meðferð sjúklinga með yfirþyngd og offitu. Hann hefur framkvæmt þúsundir magabandsaðgerða, magaerma og magablaðra.

Smelltu Hér

Hafðu samband - Magaband gæti verið lausnin fyrir þig.