Magablaðra

Magablaðra fyrir sjúklinga með þyngdarstuðul (BMI) yfir 27.

Sumir sjúklingar í yfirvikt eru ekki tilbúnir að undirgangast skurðaðgerð en gætu hugsað sér að hafa tímabundið magablöðru til að aðstoða við minka viktina.
Magablöðranni er komið fyir í maganum með magaspeglun og fer sjúklingur heim eftir 2 – 3 tíma. Magablaðran er svo fjarlægð með magaspeglun eftir 6 mánuði.

Þú finnur meira um magablöðru og magablöðruaðgerð á http://www.wlsa.com.au/gastric-balloon/

FYRIRSPURNIR - SMELLTU HÉR

Magablaðra - Grein

MAgablaðraq